Verðlisti

Myndir eru afhentar rafrænt í prentupplausn, bæði í lit & svart/hvítu.
Ég býð upp á úti myndatökur & í heimahúsi.
Ekki er hægt að fá óunnar myndir né raw file.
Öll verð innihalda virðisauka.

Staðfestingargjald er 15.000kr. sem dregst af heildarupphæðinni. Staðfestingargjald er ekki endurgreitt.


Bumbumyndir

8 myndir - 49.000kr.

Greitt 7.900. fyrir hverja auka mynd.
Makar, systkini og hundar eru velkomin með.
Myndataka getur tekið 45-60 mín.


Nýburamyndir

8 myndir - 79.000kr.

Greitt 9.900kr. fyrir hverja auka mynd.
Myndatak getur tekið 1,1/2-3klst.
Foreldrar og systkini eru velkomin með.

Nýburinn þarf að vera yngri en 2 mánaða.

Ef tekið er bæði bumbu og nýburamyndatöku er 10% afsláttur af nýburamyndatökunni.


Fjölskyldumyndir

8 myndir - 49.000kr.

Greitt 7.900kr. fyrir hverja auka mynd.
Myndatak getur tekið 45-60 mín.


Skírn

50+ myndir - 55.000kr.

Athöfn + veislan 60 mín.


Brúðkaup

Allur dagurinn(16klst) - 792.000kr.

Heill dagur(12klst) - 594.000kr.

Hálfur dagur(6klst) - 297.000kr.

Athöfn + myndataka(3klst) - 148.000kr.

Stakur klukkutími - 55.000kr.


Annað

Endilega hafið samband ef áhugi er fyrir öðrum myndatökum.

solstefphotography@gmail.com